Raki - Rakakrem
CBD rakakrem sem er hugsað til daglegrar notkunar, tilvalið í andlitsrútínuna á kvöldin. Kremið er rakagefandi og hentar sérstaklega vel á þurra húð. Kremið er unnið úr náttúrlegum efnum.
50ml krukka inniheldur 150mg af CBD.
Kremið er betrum bætt með shea smjöri (shea butter), kakó smjöri (cocoa butter), kókoshnetu smjöri (coconut butter), vínberjafræ olíu (grape seed oil) ásamt jojoba olíu (jojoba oil). Sem allt nærir húðina og tryggir endurnýjun hennar vegna andoxunareiginleika þeirra.
Kremið er ríkt af CO2 þykkni úr iðnaðarhampi með virkum kannabíóðum sem vernda og róa húðina.
Inniheldur Immortelle hydrolate sem vinnur gegn hrukkum.
Geymsla: Geymist við hitastig milli 5°C til 25°C. Forðist að geyma þar sem sól og hiti nær til.
Innihaldsefni: Aqua, glycerin, helichrysum italicum flower water, dicaprylyl ether, simmondsia chinensis seed oil, cocos nucifera oil, ceteryl alcohol, butyrospermum parkii butter, ceteryl glucoside, sorbitan olivate, vitis vinifera seed oil, theobroma cacao seed butter, hydrogenated etylexyl olivate, cannabis sativa leaf extract, hydrogenated olive oil unsaponifiables, xanthan gum, sodium benzoate, potassium sorbate, tocopherol, helianthus annuus seed oil, ascorbic acid, sodium hyaluronate, lavandula angusfifolia oil, pelargonium graveolens flower oil, citric acid, geraniol, linalool, citroenellol.
ATH. Þessi vara er ekki ætluð barnshafandi konum eða konum með barn á brjósti.