AmiN.O.-Energy 65 skammtar
1

AmiN.O.-Energy 65 skammtar

4.500 kr.
Fjöldi:

Til baka
AMIN.O.-Energy hentar öllum, alltaf,  alls staðar !
Nei ok, það er kannski ekki alveg 100% rétt, en það fer ansi nærri því :)
AMIN.O.-Energy hentar vel til drykkjar fyrir æfingu, á æfingu, eftir æfingu, eða bara sem svaladrykkur hvar og hvenær sem er.
Einstaklega bragðgott og fæst í fjölda bragðtegunda.
Varan inniheldur vægt magn koffíns (100mg alls), svo auðvelt er að stækka/minnka skammtinn að vild.

1 skammtur eru tvær skeiðar (sem fylgja í dollunni).
Ekki er ráðlegt að taka fleiri en 3 skammta á sólarhring.

Innihaldslýsing:

Blue Raspberry:Concord Grape:Fruit Fusion:Green Apple:Orange Cooler:Watermelon: